fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 1 – 0 Arsenal
1-0 James Tarkowski(’60)

Arsenal tapaði óvænt í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Everton á útivelli.

Arsenal hefur verið besta lið deildarinnar hingað til en lá gegn Everton sem er í fallbaráttu og hefur ekki spilað vel í vetur.

Sean Dyche er þó tekinn við Everton og gæti vel verið að gengi liðsins muni breytast á næstu mánuðum.

Það var fyrrum lærisveinn Dyche hjá Burnley, James Tarkowski, sem reyndist hetjan í dag en hann gerði sigurmark heimamanna.

Arsenal spilaði alls ekki vel í þessum leik en situr enn á toppnum og er með fimm stiga forystu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur