fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 13:07

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Sabitzer mun koma við sögu í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi í dag.

Sabitzer gekk í raðir United á láni frá Bayern Munchen í lok félagaskiptagluggans. Ten Hag vantaði mann á miðjuna í kjölfar meiðsla Christian Eriksen.

Ten Hag svaraði því játandi þegar hann var spurður út í það hvort Sabitzer myndi koma við sögu á morgun.

„Hann er mjög góður. Hann hefur aðeins farið á eina æfingu en hann er í mjög góðu formi. Hann er að koma frá Bayern og leikmenn frá þýskum félögum eru alltaf í góðu formi, hann olli ekki vonbrigðum þar. Ég tel að hann verði klár í að spila á morgun.“

Ten Hag er mjög spenntur fyrir því að vinna með Sabitzer.

„Hann er mjög klár leikmaður. Við þurfum að leiðbeina honum aðeins en hann veit samt hvað þarf að gera. Hann veit hvert starfið er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“