fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 13:07

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Sabitzer mun koma við sögu í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi í dag.

Sabitzer gekk í raðir United á láni frá Bayern Munchen í lok félagaskiptagluggans. Ten Hag vantaði mann á miðjuna í kjölfar meiðsla Christian Eriksen.

Ten Hag svaraði því játandi þegar hann var spurður út í það hvort Sabitzer myndi koma við sögu á morgun.

„Hann er mjög góður. Hann hefur aðeins farið á eina æfingu en hann er í mjög góðu formi. Hann er að koma frá Bayern og leikmenn frá þýskum félögum eru alltaf í góðu formi, hann olli ekki vonbrigðum þar. Ég tel að hann verði klár í að spila á morgun.“

Ten Hag er mjög spenntur fyrir því að vinna með Sabitzer.

„Hann er mjög klár leikmaður. Við þurfum að leiðbeina honum aðeins en hann veit samt hvað þarf að gera. Hann veit hvert starfið er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029