fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Fram Reykjavíkurmeistari eftir sigur á bikarmeisturunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 21:09

Frá leik í Bestu deild karla. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram er Reykjavíkurmeistari í karlaflokki eftir sigur á bikarmeisturum Víkings í kvöld.

Leikurinn fór fram í Víkinni. Óhætt er að segja að veðuraðstæður hafi ekki verið upp á tíu.

Danijel Dejan Djuric kom Víkingum yfir strax á níundu mínútu leiksins. Liðið leiddi í hálfleik.

Framarar komu hins vegar með krafti inn í seinni hálfleik og skoraði Magnús Þórðarson tvö mörk fyrir liðið á fyrsta stundarfjórðungi hans.

Vont varð verra fyrir Víking þegar Karl Friðleifur Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Fram átti eftir að skora tvö mörk í viðbót í blálokin. Þau gerðu Tryggvi Snær Geirsson og Aron Snær Ingason.

Lokatölur 4-1, Fram í vil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029