fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

NASA prófar kjarnorkueldflaug sem gæti flutt geimfara til Mars á mettíma

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 19:00

Mars. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur í hyggju að gera tilraunir með kjarnorkuknúnar eldflaugar sem geta flutt geimfara til Mars á mettíma.

Stofnunin hefur tekið höndum saman við Defence Advanced Research Projects Agency (Darpa), sem er opinber stofnun, um að gera tilraunir með kjarnorkueldflaug úti í geimnum ekki síðar en 2027.

The Guardian segir að markmiðið sé að þróa nýtt knúningsafl fyrir geimferðir. Þetta verður allt öðruvísi kerfi en notað hefur verið frá upphafi geimferðanna.

Í fréttatilkynningu frá NASA segir að með því að nota kjarnorkuknúnar eldflaugar sé hægt að stytta ferðatímann mikið og draga þannig úr þeirri áhættu sem fylgir geimferðum. Það að stytta ferðatíma sé eitt af lykilatriðunum fyrir að hægt verði að senda fólk til Mars því langar ferðir kalli á meiri vistir og betri eldflaugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað ömmu sína um að vera brúðarmeyja – Myndbandið sem netverjar skæla yfir

Bað ömmu sína um að vera brúðarmeyja – Myndbandið sem netverjar skæla yfir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump