fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Plöntutoxín sagt vera hið „nýja vopn“ í sýklalyfjastríðinu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 13:30

Margar bakteríur eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa uppgötvað plöntutoxín sem býr yfir einstökum eiginleika til að losa sig við bakteríur. Þeir telja að hægt verði að nota þetta toxín, sem heitir albicidin, til að þróa nýjar tegundir sýklalyfja.

The Guardian skýrir frá þessu.

Læknar hafa árum saman varað við því að mikil hætta steðji að mannkyninu vegna vaxandi sýklalyfjaónæmis.

Albicidin ræðst á bakteríur á allt annan hátt en þau sýklalyf sem til eru að sögn breskra, þýskra og pólskra vísindamanna. Rannsókn þeirra hefur verið birt í vísindaritinu Nature Catalysis.

Segja þeir að þetta muni hugsanlega opna nýja leið til að takast á við bakteríur. Dmitry Ghilarov, einn vísindamannanna, sagði að við tilraunir hafi ekki tekist að laða fram neina mótstöðu hjá bakteríum gegn albicidin. Hann sagði að vísindamennirnir telji að það verði erfitt fyrir bakteríur að þróa mótstöðu gegn sýklalyfjum byggðum á albicidin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings