fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Skrifar undir nýjan langtímasamning við Liverpool

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefan Bajcetic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu.

Hinn 18 ára gamli Bajcetic kom upphaflega til Liverpool árið 2020 frá spænska félaginu Celta Vigo og varð hluti af akademíu félagsins en undanfarið hefur hann verið að fá tækifæri með aðalliðinu.

Leikmaðurinn var til að mynda í byrjunarliði Liverpool gegn Wolves og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Nýi samningur Bajcetic gildir til ársins 2027.

,,Ég er auðvitað himinlifandi með að halda áfram að spila fyrir þetta félag og vonandi mun ég spila mikið hérna næstu árin. Ég og fjölskylda mín erum mjög stolt yfir því að hafa gengið frá nýjum samningi við félagið,“ sagði Bajcetic í yfirlýsingu Liverpool.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir