fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Fréttir

Barðavogsmorðið: Enn er ekki komin dagsetning á réttarhöldin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 17:00

Magnús Aron (t.h.) ásamt lögreglumanni við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn er ekki komin dagsetning á aðalmeðferð í Barðavogsmálinu en héraðssaksóknari gaf út ákæru á hendur Magnúsi Aron Magnússyni seint í ágúst 24. ágúst 2022, fyrir morð á  nágranna sínum, Gylfa Bergmann Heimissyni. Atburðurinn átti sér stað um hvítasunnuhelgina, nánar tiltekið þann 4. júní árið 2022, og vakti mikla athygli og mikinn óhug landsmanna.

Sjá einnig: Magnús Aron ákærður fyrir morðið í Barðavogi

Málið hefur dregist vegna þess að geðmat á Magnúsi Aron liggur enn ekki fyrir eftir allan þennan tíma. „Niðurstaða yfirmatsmanna varðandi geðrannsókn liggur ekki fyrir og því ekki kominn tímasetning á aðalmeðferð,“ segir í svari héraðssaksóknara við fyrirspurn DV.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrot blasir við
Fréttir
Í gær

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Í gær

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svarar Elliða og segir að mögulega hafi mógðunargirnin byrjað hjá stjórnmálamönnum

Svarar Elliða og segir að mögulega hafi mógðunargirnin byrjað hjá stjórnmálamönnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vann 10 milljónir í kvöld – „Er þetta símahrekkur?“

Vann 10 milljónir í kvöld – „Er þetta símahrekkur?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður komst að falli Play í morgun og á ekki pening fyrir gistingu – „Ég er að hugsa um að sofa í bílnum“

Ferðamaður komst að falli Play í morgun og á ekki pening fyrir gistingu – „Ég er að hugsa um að sofa í bílnum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl meðal fasteignasala og byggingafélagsins – Á milli stendur ekkja sem er búin að selja ofan af sér

Ásakanir ganga á víxl meðal fasteignasala og byggingafélagsins – Á milli stendur ekkja sem er búin að selja ofan af sér