fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Egg eru orðin munaðarvara – Stóraukið smygl

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 21:00

Skoðaðu eggin vel áður en þú kaupir þau.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðinn munaður að kaupa sér egg í Bandaríkjunum. Þau hafa hækkað mikið í verði vegna fuglaflensu sem hefur gert að verkum að lóga hefur þurft miklum fjölda varphænsna.

CNN segir að frá nóvember til desember á síðasta ári hafi verð á eggjum hækkað um 11,1% og að á tæpu ári hafi verðið hækkað um tæplega 60%.

Þetta hefur orðið til þess að sumir gerast lögbrjótar til að fá ódýrari egg.

Margir reyna nú að smygla eggjum frá Mexíkó en það er kolólöglegt.

Talskona landamæraeftirlitsins skýrði nýlega frá því á Twitter að það sé ólöglegt að taka ósoðin egg með frá Mexíkó til Bandaríkjanna og sektin geti verið allt að 10.000 dollarar fyrir brot á þessu.

Landamæraeftirlitið segir aukning hafi orðið á málum þar sem fólk reynir að smygla eggjum yfir landamærin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli