fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Giroud ómyrkur í máli er framtíðin er rædd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud vill vera áfram hjá AC Milan á næstu leiktíð.

Samningur þessa 36 ára gamla framherja rennur út næsta sumar en vill Frakkinn framlengja.

„Ég vil framlengja samning minn við AC Milan. Við erum í viðræðum um að klára það, við erum að semja,“ segir Giroud.

Kappinn kom til Milan fyrir síðustu leiktíð og varð ítalskur meistari með liðinu í vor.

Hann er gífurlega ánægður í Mílanó og virðist ekki á förum þó svo að núgildandi samningur hans renni út eftir þetta tímabil.

„Mig langar að klára ferilinn hérna.“

Giroud er hvað þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi, þar sem hann lék með Arsenal og Chelsea.

Hann varð Evrópumeistari með síðarnefnda liðinu vorið 2021 og hefur einnig orðið heimsmeistari með landsliðinu sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við