fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Ekkert mark skorað í lokaleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 19:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 0 – 0 Newcastle

Það var lítið um fjör í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er Crystal Palace og Newcastle áttust við.

Flestir bjuggust líklega við sigri Newcastle en þeir moldríku hafa verið á miklu skriði undanfarnar vikur.

Að þessu sinni varð það ekki raunin en leiknum lauk með markalausu jafntefli í London.

Newcastle var mun sterkari aðilinn í leiknum en mistókst að ná í sigurinn að lokum.

Newcastle fór þó upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum og er fyrir ofan Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“