fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Ung kona varð úti í Mosfellsbæ í óveðrinu sem geisaði um jólin

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona varð úti í Mosfellsbæ í óveðrinu sem gekk yfir rétt fyrir jól, nánar tiltekið dagana 17 – 19. desember. Konan, sem var á fertugsaldri,  var fótgangandi á leið heim til sín þegar harmleikurinn átti sér stað en hún var á leið heim til sín og fannst látin skammt frá heimili sínu þann 20. desember þegar veðrinu hafði slotað. Fréttastofa RÚV greindi fyrst frá málinu en í samtali við fréttastofu sagði Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að ekkert saknæmt er talið hafa átt sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða