fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Bull að Messi fari sömu leið og Ronaldo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 18:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Al-Hilal í Sádí Arabíu hafi sett sig í samband við Lionel Messi um að ganga í raðir félagsins.

Þetta segir Fabrizio Romano sem er einn sá virtasti í bransanum og staðfestir að Messi verði áfram hjá Paris Saint-Germain.

Fjallað var um það í vikunni að Al-Hilal væri á eftir Messi og vildi fá hann í sínar raðir á þessu ári.

Stór ástæða fyrir því er koma Cristiano Ronaldo til landslins en hann og Messi voru lengi taldir bestu leikmenn heims og voru erkifjendur á Spáni. Ronaldo gerði samning við Al-Nassr á síðasta ári.

Messi verður hins vegar áfram hjá PSG út árið og hefur Al-Hilal ekki boðið honum samning hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso