fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

,,Verra en að missa fjölskyldumeðlim“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 21:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Tottenham, var gríðarlega sár er Brasilía féll úr leik á HM í Katar.

Það voru margir sem bjuggust við sigri Brasilíu á mótinu en liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum gegn Króatíu.

Richarlison var miður sín eftir þann leik og segir að hefði verið betra ef fjölskyldumeðlimur hefði fallið frá.

,,Þetta var gríðarlegt áfall, ég veit ekki. Að mínu mati var þetta verra en að missa fjölskyldumeðlim,“ sagði Richarlison.

,,Það var mjög erfitt að jafna sig á þessu, enn þann dag í dag þegar ég sé myndbönd á samskiptamiðlum gerir það mig sorgmæddan.“

,,Við þurfum samt að jafna okkur og halda áfram, ég er ennþá ungur. Ég á inni allt að tvö heimsmeistaramót.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann