fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

,,Ekki nota mitt nafn til að ráðast á Cristiano Ronaldo“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 18:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, segir fjölmiðlum að hætta að reyna að fá hann til að tala illa um Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmann liðsins.

Fernandes er reglulega spurður út í Ronaldo sem lék með Man Utd í byrjun tímabils en hefur nú kvatt og er í Sádí Arabíu.

Ronaldo fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan fyrr í vetur og lét stór og ekki góð orð falla í garð félagsins.

Fernandes þekkir Ronaldo vel enda eru þeir samherjar í portúgalska landsliðinu en hann vill ekki segja neitt slæmt um félaga sinn við fjölmiðla.

,,Ég veit að það er erfitt að sjá Manchester United gera vel en ég hef ekkert að segja fréttunum fyrir utan góðu hlutina,“ sagði Fernandes.

,,Ekki nota mitt nafn til að ráðast á Cristiano. Cristiano var hluti af okkar leikmannahóp hálft tímabilið.“

,,Ég hef sagt það í mörgum viðtölum að alveg síðan við spiluðum við Liverpool höfum við staðið saman sem lið og það er hægt að sjá það á úrslitunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram