fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Tyrkirnir gefa ekkert eftir – Þetta er krafan sem þeir gera til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist æ líklegra að hollenski framherjinn Wout Weghorst gangi í raðir Manchester United á láni.

Orðrómar um hugsanleg skipti Weghorst til United spruttu upp um helgina og það virðist sem svo að eitthvað sé til í þeim.

Weghorst er á mála hjá Burnley en er á láni hjá Besiktas í Tyrklandi sem stendur.

Félagaskiptin eru því fremur flókin. Það þarf að semja við Besiktas um að rifta samningi Weghorst, sem og Burnley.

Sjálfur vill Weghorst ólmur ganga í raðir United.

Besiktas vill þó semja við Rauðu djöflana um bætur vegna leikmannsins. Tyrkirnir bjuggust við því að hafa hann út leiktíðina en nú þurfa þeir að leita að öðrum framherja.

Þó er bjartsýni hjá öllum aðilum að samningar náist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl