fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Bellingham tekur samtalið á næstunni – Stuðningsmenn Liverpool leyfa sér að dreyma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham ætlar að setjast niður með félagsliði sínu, Borussia Dortmund, á næstunni og ræða framtíðina.

Bellingham er aðeins nítján ára gamall en er einn mest spennandi leikmaður heims.

Kappinn er nú þegar einn besti leikmaður enska landsliðsins og algjör lykilmaður á miðjunni hjá Dortmund.

Það þykir næsta víst að hann yfirgefi félagið næsta sumar. AS segir nú frá því að hann ætli sér að setjast niður með æðstu mönnum Dortmund á næstunni og tjá þeim að hann vilji fara næsta sumar.

Það er langlíklegast sem stendur að Bellingham fari til Real Madrid eða Liverpool.

Kappinn verður þó allt annað en ódýr. Talið er að það muni kosta 100 milljónir evra að fá hann, auk annara árangurstengdra greiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze