fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

City kaupir engan leikmann í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 17:00

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Manchester City munu ekki kaupa neinn leikmann í janúar ef marka má orð Pep Guardiola, stjóra liðsins.

City er sem stendur í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Arsenal. Liðið getur minnkað muninn í fimm stig og farið upp í annað sæti með sigri á Leeds í kvöld.

„Ég held að við kaupum ekki neinn. Ég held að við klárum janúar eins og við erum núna,“ segir Guardiola.

Stjórinn hefur talað við æðstu menn og telur að ekki sé á dagskránni að kaupa inn nýja leikmenn í janúarglugganum.

„Ég veit ekki hvað gerist en frá því ég talaði við yfirmann íþróttamála og fleiri var ekki neitt nafn á borðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi