fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Enn lengist listinn – Rússneskur forstjóri lést

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 06:57

Alexander Buzakov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því í ágúst 2012 gegndi Alexander Buzakov starfi forstjóra Admiralty skipasmíðastöðvarinnar í Rússlandi. En tíminn á forstjórastóli tók nýlega enda því á aðfangadagskvöld tilkynnti fyrirtækið um andlát Buzakov.

Hann var 66 ára þegar hann lést. Í tilkynningu skipasmíðastöðvarinnar kemur ekki fram hvenær hann lést né hvað varð honum að bana. Reuters skýrir frá þessu.

Hann bætist því nokkuð langan lista rússneskra olígarka og kaupsýslumanna sem hafa látist, margir hverjir við dularfullar kringumstæður, frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar.

Tass fréttastofan segir að Admiralty skipasmíðastöðin, sem er staðsett í St Pétursborg, smíði dísilknúna kafbáta sem geta skotið flugskeytum.

Ekki er búið að ganga frá ráðningu nýs forstjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“