fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Enn lengist listinn – Rússneskur forstjóri lést

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 06:57

Alexander Buzakov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því í ágúst 2012 gegndi Alexander Buzakov starfi forstjóra Admiralty skipasmíðastöðvarinnar í Rússlandi. En tíminn á forstjórastóli tók nýlega enda því á aðfangadagskvöld tilkynnti fyrirtækið um andlát Buzakov.

Hann var 66 ára þegar hann lést. Í tilkynningu skipasmíðastöðvarinnar kemur ekki fram hvenær hann lést né hvað varð honum að bana. Reuters skýrir frá þessu.

Hann bætist því nokkuð langan lista rússneskra olígarka og kaupsýslumanna sem hafa látist, margir hverjir við dularfullar kringumstæður, frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar.

Tass fréttastofan segir að Admiralty skipasmíðastöðin, sem er staðsett í St Pétursborg, smíði dísilknúna kafbáta sem geta skotið flugskeytum.

Ekki er búið að ganga frá ráðningu nýs forstjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Í gær

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Fréttir
Í gær

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“