fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Eilífar breytingar gangi ekki upp – „Á endanum hlýtur eitthvað að gefa eftir“

433
Laugardaginn 24. desember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttaárið var gert upp í Íþróttavikunni með Benna Bó þetta skiptið. Íþróttastjóri Torgs, Hörður Snævar Jónsson, mætti í settið ásamt þeim Val Gunnarssyni, Braga Þórðarsyni og Tómasi Þór Þórðarsyni.

Gianni Infantino forseti FIFA hefur legið undir gagnrýni í kringum HM í Katar. Hann var til umræðu í þættinum.

„Trúðurinn Infantino vill núna halda HM á þriggja ára fresti,“ segir Benedikt.

Arsene Wenger fyrrum stjóri Arsenal er hliðhollur Infantino, en Frakkinn starfar við framþróun fótboltans hjá FIFA.

„Fyrst var hann að koma með alls konar góða punkta en nú er hann bara að segja eitthvað,“ segir Tómas um Wenger.

Peningar virðast skipta æ meira máli í fótboltanum. Evrópumót karla hefur verið stækkað og það sama stendur til með HM. Þá eru teikn á lofti um 32 félagsliða HM.

„Á endanum hlýtur eitthvað að gefa eftir. Evrópumót með fleiri liðum er leiðinlegra, HM með fleiri liðum verður leiðinlegra,“ segir Hörður.

„Maðurinn er bara að missa vitið uppi í þessum fílabeinsturni,“ segir Tómas um Infantino.

Valur tók til máls. „Mér finnst það bara svo sorglegt að við séum farin að líta á það sem sjálfsagðan hlut að það sé spilling innan FIFA.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
Hide picture