fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Heimsmeistari fór yfir strikið – ,,Þið megið sjúga mig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo De Paul, leikmaður Argentínu, sparaði ekkert er hann ræddi um sigur liðsins á HM í Katar.

De Paul mætti ásamt liðsfélaga sínum Nicolas Otamendi á Instagram live og hafði þar ýmsa hluti að segja.

De Paul var harðlega gagnrýndur eftir fyrsta leik Argentínu er liðið tapaði mjög óvænt 2-1 gegn Sádí Arabíu.

Þessi leikmaður Atletico nýtti nú tækifærið og svaraði fyrir sig og passaði ekki upp á dónalegu orðin.

,,Við höfum skrifað nafn okkar í sögubækurnar að eilífu. Þeir sem efuðust um mig, þið megið sjúga mig,“ sagði De Paul.

Argentína vann HM með De Paul í sínum röðum en 36 ár eru síðan liðið vann síðast mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur