fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Messi birtir myndir af sér eftir stuttan svefn í Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er vaknaður í Argentínu og hann passar að bikarinn fyrir sigurinn á HM fari ekki langt frá sér.

Messi birtir skemmtilegar myndir af sér í morgunsárið þar sem hann vaknar með bikairnn sér við hlið.

Messi og liðsfélagar hans komu til Buenos Aires seint í nótt og voru á ferð um bæinn fram eftir.

Þeir hins vegar sofa lítið þessa dagana því í dag er gleðskapur í Argentínu, allir íbúar landsins fengu frí í dag og verður fagnað á götum úti.

Argentína varð Heimsmeistari á sunnudag eftir sigur á Frökkum í vítaspyrnukeppni í æsispennandi leik í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá sóknarmann frá Chelsea

Fá sóknarmann frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Hlustar ekki á nein tilboð

Hlustar ekki á nein tilboð
433Sport
Í gær

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum