fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Staðfestir að hann vilji spila í ensku úrvalsdeildinni – Gerist það 2023?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 19:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot, stjarna Juventus og Frakklands, hefur staðfest það að hann vilji spila í ensku úrvalsdeildinni.

Rabiot var sterklega orðaður við Manchester United í sumar en hann vildi að lokum of há laun og gengu skiptin ekki upp.

Rabiot var á sínum tíma talinn einn efnilegasti miðjumaður heims en hann er 27 ára gamall í dag og hefur leikið fyrir Juventus og PSG.

Möguleiki er á að Rabiot skrifi undir nýjan samning á Ítalíu en hann er reglulegur byrjunarliðsmaður fyrir Frakka á HM.

,,Enska úrvalsdeildin heillar mig. Ég hef alltaf sagt að ég vilji spila þarna – gerist það eftir samninginn hjá Juventus? Ég veit það ekki,“ sagði Rabiot.

,,Ég á mér ekkert uppáhalds lið á Englandi, það er ekkert lið sem kallar meira á mig en annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“