fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Flick staðfestir að hann ætli ekki að segja upp

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick hefur neitað því að hann ætli að hætta með þýska landsliðið eftir slæmt HM í Katar.

Þýskaland er úr leik eftir 4-2 sigur á Kosta Ríka í vikunni en sigurinn dugði ekki til þar sem Japan lagði Spán, 2-1.

Japan og Spánn fara í 16-liða úrslit og er þetta annað HM í röð þar sem Þýskaland fer ekki upp úr riðli sínum.

Talað hefur verið um að Flick muni segja starfi sínu lausu sem þjálfari Þýskalands en hann neitar fyrir þær sögusagnir.

,,Frá minni hlið, þá nýt ég starfsins. Við erum með gott lið, góða leikmenn að koma upp en þetta er að lokum ekki undir mér komið,“ sagði Flick.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona