fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Óhugnanlegt – Fundu tvö kíló af rusli í skjaldböku

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. desember 2022 07:30

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega tvö kíló af rusli fundust í dauðri skjaldböku sem rak á land í Chon Buri í austurhluta Taílands um helgina.

Skjaldbakan var send til rannsóknar hjá Sea Turtle Conservation Centre þar sem dýralæknar rannsökuðu hana.  Í maga hennar og þörmum fundu þeir eitt kíló af netum, nælonþráðum, plasti og litlum nöglum. Bangkok Post skýrir frá þessu.

Dýralæknarnir gátu ekki slegið því föstu hvenær skjaldbakan drapst en segja að ruslið, sem hún hafði étið, hafi drepið hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna
Pressan
Í gær

Bandarískir neytendur fá að kenna á tollahækkunum Trumps

Bandarískir neytendur fá að kenna á tollahækkunum Trumps
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf