fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Bruno hetjan – Skoraði bæði mörk Portúgals í sigri á Úrúgvæ

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 20:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes var hetja Portúgal þegar liðið tók á móti Úrúgvæ á HM í Katar í kvöld. Bruno skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri. Liðið er komið í 16 liða úrslit.

Uppi voru deilur um hver hefði skorað fyrsta markið en fyrst um sinn var það skráð á Cristiano Ronaldo. Ronaldo fagnaði eins og óður maður Portúgal tók 1-0 forystu í leiknum en Bruno Fernandes átti fyrirgjöf að markinu.

Eftir óteljandi endursýningar var erfitt að sjá hvort Ronaldo kom við boltann. FIFA setti markið fyrst á Ronaldo en hefur nú breytt í Bruno Fernandes.

Bruno bætti svo við öðru marki úr vítaspyrnu eftir að varnarmaður Úrúgvæ hafði handleikið knöttinn.

Portúgal er með sex stig á toppi riðilsins en Úrúgvæ er með eitt stig en mætir Ghana í síðustu umferð en Ghana er með þrjú stig eftir sigur á Suður-Kóreu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“