fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu geggjað mark Casemiro í Katar í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 17:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía mætti Sviss á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag en leikurinn var ágætis skemmtun.

Mark var dæmt af Brasilíu í síðari hálfleik þegar Vinicus Jr setti knöttinn í netið en eftir nokkra bið tók VAR markið aftur.

Það var ekki fyrr en á 83 mínútu sem Brasilíu tókst að brjóta vörn Sviss niður. Þar var að verki, Casemiro sem þrumaði knettinum í netið.

Fallegt skot sem endaði í netinu og tryggði Brasilíu sigur og farmiða í 16 liða úrslitin.

Markið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga