fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Króatía rúllaði yfir Kanada eftir að hafa lent undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 17:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía 4 – 1 Kanada
0-1 Alphonso Davies(‘2)
1-1 Andrej Kramaric(’36)
2-1 Marko Livaja(’44)
3-1 Andrej Kramaric(’70)
4-1 Lovro Majer(’94)

Kanada er úr leik á HM í Katar eftir að hafa tapað gegn Króatíu í öðrum leik riðlakeppninnar í dag.

Kanada tapaði fyrsta leik sínum 1-0 gegn Belgum og þurfti úrslit í dag til að halda í vonina fyrir lokaumferðina.

Eftir að hafa komist yfir á annarri mínútu þá töpuðu þeir kanadísku í dag en Alphonso Davies gerði fyrsta mark leiksins.

Davies skoraði eftir aðeins tvær mínútur en þeir króatísku áttu eftir að skora fjögur mörk til að tryggja sannfærandi sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“