fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Króatía rúllaði yfir Kanada eftir að hafa lent undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 17:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía 4 – 1 Kanada
0-1 Alphonso Davies(‘2)
1-1 Andrej Kramaric(’36)
2-1 Marko Livaja(’44)
3-1 Andrej Kramaric(’70)
4-1 Lovro Majer(’94)

Kanada er úr leik á HM í Katar eftir að hafa tapað gegn Króatíu í öðrum leik riðlakeppninnar í dag.

Kanada tapaði fyrsta leik sínum 1-0 gegn Belgum og þurfti úrslit í dag til að halda í vonina fyrir lokaumferðina.

Eftir að hafa komist yfir á annarri mínútu þá töpuðu þeir kanadísku í dag en Alphonso Davies gerði fyrsta mark leiksins.

Davies skoraði eftir aðeins tvær mínútur en þeir króatísku áttu eftir að skora fjögur mörk til að tryggja sannfærandi sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga