fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ronaldo: Þetta var fallegt augnablik

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 11:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, skoraði í 3-2 sigri liðsins á Gana á HM í Katar á fimmtudag.

Ronaldo er að spila á sínu fimmta heimsmeistaramóti en hann byrjar vel og gerði fyrsta mark Portúgals úr vítaspyrnu.

Ronaldo er mikið á milli tannana á fólki þessa dagana en hann er farinn frá Manchester United og var samningi hans rift.

Ronaldo var afar ánægður með augnablikið en hann er einnig sá fyrsti til að skora á fimm HM á ferlinum.

,,Þetta var fallegt augnablik, þetta er mitt fimmta heimsmeistaramót,“ sagði Ronaldo við blaðamenn.

,,Við unnum leikinn og byrjuðum hann vel. Það er mjög mikilvægt að sigra þennan leik því við vitum að þeir fyrstu skipta öllu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Í gær

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart