fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

A-landsliðs karla á leið í áhugavert verkefni í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 10:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leiki tvo vináttuleiki í janúar. Leikirnir verða hluti af æfingabúðum liðsins á Algarve í Portúgal. Þrjú önnur lið verða við æfingar á svæðinu á sama tíma og leikur íslenska liðið við tvö þeirra, Eistland og Svíþjóð, en fjórða liðið er Finnland.

Fyrri leikurinn verður gegn Eistlandi 8. janúar á Estadio Nora og sá seinni á Estadio Algarve 12. janúar gegn Svíþjóð. Ekki er um FIFA glugga að ræða og því má gera ráð fyrir að leikmannahópar liðanna komi að stórum hluta frá félagsliðum í viðkomandi deildum og að meginþorri leikmanna íslenska liðsins verði frá liðum í Bestu deildinni eða liðum á Norðurlöndunum.

A landslið karla sem var að mestu skipað leikmönnum úr Bestu deildinni lék fyrr í þessum mánuði tvo vináttuleiki sem báðir töpuðust með einu marki, gegn Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu, tveimur liðum sem voru í lokaundirbúningi fyrir HM í Katar.

Leikirnir:

8.1.2023 Ísland – Eistland Estadio Nora
9.1.2023 Svíþjóð – Finnland Estadio Algarve
12.1.2023 Finnland – Eistland Estadio Nora
12.1.2023 Svíþjóð – Ísland Estadio Algarve

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar