fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Markalaust hjá Mexíkó og Póllandi – Lewandowski klikkaði á punktinum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkó 0 – 0 Pólland

HM í Katar er hafið og klukkan 16:00 hófst leikur Mexíkó og Póllands í C riðli sem er ansi sterkur.

Þessi riðill gæti endað á alls konar vegu en fyrr í dag vann Sádí Arabía lið Argentínu mjög óvænt 2-1.

Seinni leikur riðilsins var því miður ekki eins fjörugur en engin mörk voru skoruð að þessu sinni.

Mexíkó var sterkari aðilinn í leiknum en mistókst að koma boltanum í netið framhjá Wojciech Szczesny.

Besta færi leiksins fengu þó Pólverjar er Robert Lewandowski klikkaði á vítapunktinum í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina