fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Manchester United staðfestir riftun á samningi Ronaldo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 17:39

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á Englandi hefur staðfest það að félagið sé búið að rifta samningi Cristiano Ronaldo.

Þetta kemur fram í tilkynningu liðsins í kvöld en Ronaldo er nú staddur á HM með portúgalska liðinu.

Þetta er ákvörðun sem margir bjuggust við eftir viðtal sem Ronaldo fór í nýlega við Piers Morgan.

Þar gagnrýndi Ronaldo vinnubrögð Man Utd harkalega og sagði félagið hafa svikið sig.

Man Utd þakkar Ronaldo fyrir tíma sinn hjá félaginu en hann skoraði 145 mörk í 346 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina