fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Mikið álag á fangelsunum vegna Bankastrætismálsins

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 09:00

Fangelsið á Hólmsheiði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú sitja um 60 manns í gæsluvarðhaldi en það eru þrefalt fleiri en að jafnaði. Aldrei hafa fleiri setið í gæsluvarðhaldi í einu hér á landi.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Páll Egill Winkel, fangelsismálastjóri, sagði að þessi mikli fjöldi skýrist af nokkrum stórum málum. Þetta séu fíkniefnamál og ofbeldismál og nú síðast árásin á Bankastræti Club í síðustu viku.

Haft er eftir honum að það verði erfitt fyrir fangelsin ef fleiri stór mál koma upp núna. „Það er auðvitað gríðarlega mikið álag að vera með 15 einangrunarfanga. Þetta kallar á meiri mannafla og skipulögð vinnubrögð. Því þarna þarf að tryggja rannsóknarhagsmuni, að fangarnir hittist ekki en þó að réttinda þeirra til útivistar sé gætt. Þetta er býsna flókið en gengur upp,“ sagði hann.

Flestir gæsluvarðhaldsfanganna eru vistaðir á Hólmsheiði en flytja hefur þurft nokkra á Litla-Hraun.

Hægt er að lesa nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjar vendingar varðandi stolna nasistamálverkið – Horfið þegar lögregla kom á vettvang

Nýjar vendingar varðandi stolna nasistamálverkið – Horfið þegar lögregla kom á vettvang
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“
Fréttir
Í gær

Bjarni ómyrkur í máli um landsleik Íslands og Ísraels á morgun

Bjarni ómyrkur í máli um landsleik Íslands og Ísraels á morgun
Fréttir
Í gær

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni