fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þakkar fyrir stuðninginn á erfiðum tímum – Missir af HM og búinn í aðgerð

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Bayern Munchen og Senegal, hefur staðfest það að hann hafi gengist undir aðgerð.

Mane átti að spila með Senegal á HM í Katar sem er nú farið af stað en hann er besti leikmaður liðsins.

Því miður fyrir Mane og Senegal meiddist leikmaðurinn stuttu fyrir keppnina en sem betur fer fór aðgerðin vel.

,,Ég þakka Guði að aðgerðin sem ég fór í heppnaðist vel. Ég vil nýta tækifærið og þakka ykkur öllum,“ sagði Mane á meðal annars.

Þessi þrítugi leikmaður er upp á sitt besta í dag og þarf að bíða eftir því að spila á HM þar til ársins 2024.

,,Ég er viss um að liðsfélagar mínir muni berjast sem einn eins og þeir eru vanir til að heiðra okkar fallega Senegal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu