fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Byrjunarlið í leik Englands og Íran – Foden á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 12:01

Emile Smith Rowe og Harry Kane (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að opinbera byrjunarliðin í leik Englands og Íran á HM í Katar. Um er að ræða fyrsta leik mótsins. Phil Foden er á bekknum.

Gareth Southgate, þjálfari liðsins hefur boðað það að gera breytingar á milli leikja í riðlakeppninni. Mason Mount verður svo á miðsvæðinu með Declan Rice og Jude Bellingham miðað við fréttirnar.

Jordan Pickford heldur sæti sínu í markinu og Harry Maguire verður í hjarta varnarinna

Byrjunarlið Englands:
Pickford, Trippier, Stones, Maguire, Shaw, Rice, Bellingham, Mount, Saka, Sterling, Kane

Byrjunarlið Íran:
Beiranvand; Moharrami, Pouraliganji, Hosseini, Mohammedi; Nourollahi, Cheshmi, Hajsafi; Jahanbakhsh, Taremi, Karimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?