fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Pickford óvænt orðaður við annað enskt félag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 19:11

Jordan Pickford

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea á Englandi er óvænt sagt vera að skoða markmanninn Jordan Pickford sem spilar með Everton.

Frá þessu greina enskir miðlar en Pickford leikur með Everton sem og enska landsliðinu og verður á HM í Katar.

Edouard Mendy og Kepa Arrizabalaga eru markmenn Chelsea í dag en framtíð þeirra beggja er í hættu.

Mendy stóð sig vel um tíma eftir að hafa komið frá Rennes en hefur verið mjög ólíkur sjálfum sér á tímabilinu.

Kepa er að sama skapi dýrasti markmaður sögunnar en er alls ekki vinsæll á Stamford Bridge og þykir ekki nógu góður kostur.

Pickford gæti reynst möguleiki fyrir Chelsea í sumar en hann hefur í dágóðan tíma verið markmaður númer eitt hjá Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi