fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Arnar Þór eftir sigurinn gegn Lettum: Alltaf gaman að vinna bikar

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarosson, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands, tjáði sig í dag eftir leik við Lettland í ‘Baltic Cup’.

Ísland vann sinn fyrsta bikar í yfir 30 ár en liðið vann Lettland í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma.

Lettland spilaði manni færri alveg frá 27. mínútu og hefðum við klárlega viljað klára verkefnið á 90 mínútum.

,,Tilfinningin er góð, það er alltaf gaman að vinna bikar, ég held að það séu 30 ár síðan við unnum bikar síðast. Við kláruðum þennan leik í dag með sæmd og mér fannst við spila vel og það er hálf ótrúlegt að þetta hafi þurft að fara í vítakeppni,“ sagði Arnar.

,,Við vorum með ákveðið gameplan fyrir leikinn í dag og þegar við lentum manni fleiri þá snerist þetta um að halda tempóinu hátt og reyna fá inn sem flesta krossa og fá fólk inn í teiginn og það gekk ágætlega.“

,,Við áttum tvö eða þrjú stangar og sláarskot og mikið af færum. Þegar við vorum 11 gegn 11 þá vorum við búnir að fá dauðafæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“