fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Sérfræðingur segir þetta vera þær 10 spurningar um þig sem maki þinn á að geta svarað

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 22:00

Ætli þær geti svarað þessum spurningum rétt?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sambandssérfræðingurinn Lauren Consul segir að makar fólks eigi að geta svarað tíu spurningum til að skera úr um hvort sambandið sé gott og heilbrigt.

Consul, sem starfar við ráðgjöf á þessu sviði, skýrði frá þessu í myndbandi sem hún birti á TikTok en það hefur fengið margar milljónir áhorfa. Hún segir að ef fólk svarar öllum spurningunum rétt sé það „að gera eitthvað rétt“.

Spurningarnar sem um ræðir eru:

Veistu hvernig makinn vill hafa eggin sín matreidd?

Hvað finnst maka þínum vera dýr innkaup?

Hvað var draumastarf maka þíns þegar hann var á grunnskólaaldri?

Ef þú kæmir á bar á undan maka þínum, hvað myndi hann vilja að þú pantaðir?

Hversu oft vill maki þinn helst stunda kynlíf?

Hvað, ef þá eitthvað, er makinn mjög feiminn um?

Hvernig vill makinn að klósettrúllan snúi? Á endinn að vera ofan á eða undir?

Hvað sýnir best að hann sé stressaður?

Hvernig vill hann að þú daðrir við hann?

Hvað er það sem veldur makanum mestu stressi þessa dagana?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Í gær

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli