fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Vanda tekur sveit fólks með sér til Katar í boði FIFA

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 09:30

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, verður viðstödd opnunarleik Heimsmeistaramótsins í Katar á sunnudag, ásamt tveimur fulltrúum sambandsins.

Þetta segir formaðurinn í samtali við Fréttablaðið.

Heimamenn mæta Ekvador í opnunarleiknum.

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ og Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála, verða einnig á svæðinu.

„FIFA er að bjóða knatt­spyrnu­sam­böndum, þar á meðal KSÍ, á fund í tengslum við mótið sem heitir Fifa Foot­ball Summit. Hluti af því er meðal annars opnunar­leikur mótsins,“ segir Vanda við Fréttablaðið.

Nánar er rætt við Vöndu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Í gær

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu