fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk finnur til með sínum gamla liðsfélaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 12:30

Joel Matip og Virgil van Dijk / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, finnur til með fyrrum samherja sínum á Englandi, Sadio Mane, vegna meiðsla þess síðarnefnda.

Mane meiddist í leik með Bayern Munchen nýlega og var talið að þátttaka hans með senegalska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Senegal og Holland, land Van Dijk, eru saman í riðli á HM, ásamt Katar og Ekvador.

Mane var að lokum valinn í landsliðshóp Senegal. Þó er ólíklegt að hann geti tekið fullan þátt vegna meiðsla sinna.

„Þetta gladdi mig ekki. Ég hef lent í þessu sjálfur, þegar ég missti af EM í fyrra,“ segir Van Dijk.

„Við leikmenn vinnum hart að okkur til að komast á þetta stig. Hann hefur verið svo mikilvægur fyrir land sitt.

Ég veit að hann mun harka þetta af sér en það er erfitt og því vorkenni ég honum. Ég veit samt að hvort sem hann spilar eða ekki verður leikurinn gegn Senegal svo erfiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband