fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Nýgenginn í raðir Barcelona en sagður vera á förum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, leikmaður Barcelona, gæti verið á förum frá félaginu stuttu eftir að hafa skrifað undir.

Calciomercato á Ítalíu segir frá því að Roma sé nú að skoða þann möguleika að fá Bellerin í sínar raðir.

Bellerin hefur aðeins byrjað þrjá leiki fyrir Barcelona í öllum keppnum á tímabilinu og gæti verið fáanlegur 2023.

Roma er að leita að nýjum hægri bakverði en Rick Karsdrop á enga framtíð fyrir sér þar og var gagnrýndur opinberlega af Jose Mourinho í vikunni.

Mourinho er stjóri Roma og þekkir Bellerin vel en hann var lengi vel leikmaður Arsenal. Mourinho hefur þjálfað Chelsea, Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Barcelona virðist ekki ætla að nota leikmanninn reglulega og verður það markmið Roma að fá hann í sínar raðir annað hvort í janúar eða næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“