fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Vilja verðlauna hann eftir magnaðan uppgang á ferlinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 17:00

Eric Maxim Choupo-Moting Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppgangur Eric Maxim Choupo-Moting hefur verið hreint magnaður á seinni stigum ferils síns.

Choupo-Moting er í dag 33 ára gamall og á mála hjá Bayern Munchen. Aðeins eru fjögur ár síðan hann var hjá Stoke á Englandi.

Frá Stoke fór kamerúnski framherjinn til Paris Saint-Germain, þaðan sem hann fór svo til Bayern árið 2020.

Á þessari leiktíð hefur Choupo-Moting skorað tíu mörk í fjórtán leikjum, þrátt fyrir að vera sjaldnast í byrjunarliði Bayern.

Samningur hans rennur út næsta sumar. Þýska félagið hefur hins vegar mikinn áhuga á því að endursemja við hann.

Eina spurningin er hvort Choupo-Moting sætti sig við hlutverk sitt eins og það er hjá Bayern eða freisti þess að fara í lið sem myndi leyfa honum að spila meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi