fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Arteta sagður koma til greina sem arftaki Xavi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 18:47

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er orðaður við spænska stórliðið Barcelona eftir góða dvöl hjá enska félaginu.

Sport á Spáni segir að Arteta sé inni í myndinni hjá stjórn Barcelona til að taka við af Xavi þegar því sambandi lýkur.

Xavi er ekki talinn vera valtur í sessi þessa stundina en þegar að því kemur að hann fer þá er Arteta ofarlega á óskalista Börsunga.

Gengi Barcelona hefur verið í lagi í La Liga en liðið er þó úr leik í Meistaradeildinni sem eru mikil vonbrigði.

Arteta er fertugur og kemur frá Spáni en hann er líkt og Xavi fyrrum leikmaður liðsins og lék þar alveg frá 1997 til 2002.

Arteta hefur ekki starfað á Spáni síðan 2005 er hann var leikmaður Real Sociedad og hélt síðar til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með