fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Líkir leikmann Man Utd við Robben, Maradona og Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 21:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wes Brown, goðsögn Manchester United, er mikill aðdáandi vængmannsins Antony sem kom til félagsins í sumar.

Brown sparaði ekki stóru orðin er hann ræddi Brasilíumanninn og líkti honum við goðsagnirnar Lionel Messi, Diego Maradona og Arjen Robben.

Brown er hrifinn af vinstri fæti Antony og telur að hans leikstíll sé svipaður Robben sem gerði garðinn frægan með Bayern Munchen.

,,Vinstri fótur Antony er eins og vinstri fótur Messi og Maradona, þetta er mikið vopn og hann er með mikil gæði,“ sagði Brown.

,,Þú veist að hann mun snúa inn á völlinn en það eru ekki margir sem hafa stöðvað hann. Það er líklega best að bera hann saman við Arjen Robben.“

,,Hann fór alltaf inn á völlinn og leitaði ekki upp vænginn. Hann veit hvað hann er að gera og það er erfitt að dekka hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli