fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal stunginn í verslunarmiðstöð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfilegar fréttir bárust í kvöld af varnarmanninum Pablo Mari sem er samningsbundinn Arsenal á Englandi.

Mari er 29 ára gamall og kom til Arenal árið 2020 en hefur undanfarin tvö tímabil verið sendur annað á lán.

Mari spilar í dag með Monza á Ítalíu og er nú á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir árás í verslunarmiðstöð.

Varnarmaðurinn var stunginn ásamt sex öðrum einstaklingum en óljóst er hversu alvarleg hans meiðsli eru.

Vonandi jafnar leikmaðurinn sig sem fyrst sem og hinir sem urðu fyrir árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni