fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ætla að styðja við bakið á Arteta í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 13:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enska götublaðinu The Sun fær Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, 50 milljónir punda til leikmannakaupa í félagaskiptaglugganum í janúar.

Arsenal er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Liðið er tveimur stigum á undan Englandsmeisturum Manchester City.

Félagið eyddi 130 milljónum punda í leikmenn í sumar. Komu þeir Gabriel Jesus, Oleksandr Zinchenko, Fabio Vieira, Matt Turner og Marquinhos inn um dyrnar.

Arsenal vill ekki heltast úr lestinni þegar líða tekur á tímabilið og vill styrkja lið sitt enn frekar í janúar.

Talið er að Mikel Arteta vilji fá kantmann til liðs við sig. Mykhaylo Mudryk hjá Shakhtar Donetsk hefur til að mynda verið nefndur í því samhengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli