fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að hann sé að upplifa erfiða tíma eftir skrefið í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin Gosens, leikmaður Inter Milan, viðurkennir að hann sé ekki að upplifa bestu tímana eftir að hafa skrifað undir hjá félaginu í sumar.

Þessi 28 ára gamli bakvörður spilaði með Inter í síðustu viku gegn Barcelona og skoraði mark er liðið gerði 3-3 jafntefli í Meistaradeildinni.

Þjóðverjinn kom inná sem varamaður á 76. mínútu og skoraði mark á þeirri 89. en stuttu seinna var Robert Lewandowski búinn að jafna metin fyrir þá spænsku.

Gosens hefur hingað til aðeins tekið þátt í 13 leikjum fyrir Inter oftar en ekki sem varamaður eftir mörg frábær ár hjá Atalanta þar sem hann lék frá 2017 til 2022.

,,Markmiðið mitt er klárlega að fá að spila meira. Þetta er ekki auðvelt fyrir mig persónulega,“ sagði Gosens.

,,Ég legg hart að mér og er mjög ánægður með að gera hjálpað liðinu. Við erum ánægðir með úrslitin.“

,,Við vitum að Barcelona er alltaf í stöðu til að skora mark með framherja eins og Robert Lewandowski en við sáum frábært lið Inter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu