fbpx
Föstudagur 10.maí 2024
Fréttir

Rússnesk herflugvél hrapaði á fjölbýlishús – Íbúarnir fá 25.000 krónur í bætur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. október 2022 06:59

Húsið er stórskemmt. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudaginn hrapaði rússnesk herþota á fjölbýlishús í Yeysk í Rússlandi.  Að minnsta kosti fjórtán létust og nítján slösuðust. Nú fá íbúarnir greiddar bætur frá hinu opinbera vegna slyssins og nema þær sem svarar til um 25.000 íslenskra króna.

Allir 584 íbúar hússins sóttu um bætur og segjast yfirvöld nú vera að afgreiða þær. Hver og einn fær 10.000 rúblur, sem svara til um 25.000 íslenskra króna, í bætur að sögn Tass.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Saka Rússa um að nota efnavopn

Saka Rússa um að nota efnavopn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlaði að selja sjónvarpið sitt en maðurinn vildi eitthvað annað

Ætlaði að selja sjónvarpið sitt en maðurinn vildi eitthvað annað
Fréttir
Í gær

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd
Fréttir
Í gær

Eldgosinu er lokið

Eldgosinu er lokið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sá grunaði í Hamraborgar-ráninu bar ábyrgð á hrinu innbrota á höfuborgarsvæðinu fyrir rúmum áratug

Sá grunaði í Hamraborgar-ráninu bar ábyrgð á hrinu innbrota á höfuborgarsvæðinu fyrir rúmum áratug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland æf út í MAST og vill leggja stofnunina niður – „Ljótu andskotans aumingjarnir“

Inga Sæland æf út í MAST og vill leggja stofnunina niður – „Ljótu andskotans aumingjarnir“