fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Mengaðar öreindir fundust í lungum og heila fóstra

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 22. október 2022 19:00

10 vikna fóstur. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öreindir, sem mæður anda að sér, berast til viðkvæmra fóstra í kviði þeirra. Þetta getur haft ævilöng áhrif á börnin.

Mengaðar öreindir hafa fundist í lungum, lifur og heila fóstra, löngu áður en þau tóku fyrsta andardráttinn. Vísindamenn segja að þetta sé „mikið áhyggjuefni“ því meðganga sé viðkvæmasta þroskatímabil fólks. The Guardian skýrir frá þessu.

Fram kemur að mörg þúsund svartar koldíoxíð öreindir hafi fundið í hverjum kúbikmillimetra vefs í mæðrunum. Þær hafi andað öreindunum að sér á meðgöngunni og síðan hafi þær borist með blóði til fóstranna.

Áður var vitað að óhreint loft tengist auknum líkum á fósturláti, fyrirburafæðingum, lítill þyngd við fæðingu og truflunar á þroska heilans.

Niðurstöður nýju rannsóknarinnar eru bein sönnun þess hvaða skaða mengun getur valdið. Vísindamennirnir segja að mengun geti haft ævilöng áhrif.

Umræddar öreindir koma úr sóti sem myndast við brennslu jarðefnaeldsneytis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi