fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag um Ronaldo: Sé um þetta á morgun

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 21:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það fór fram stórleikur á Old Trafford.

Þeir Fred og Bruno Fernandes skoruðu mörk Man Utd í leiknum er liðið hafði betur, 2-0.

Athygli vekur að Cristiano Ronaldo kom ekkert við sögu í leiknum og var ekki lengi að yfirgefa völlinn.

Ronaldo strunsaði inn í búningsklefa á 89. mínútu og hafði lítinn áhuga á því að fagna með liðsfélögunum.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, var spurður út í atvikið eftir leik en hann tók eftir því sem gerðist.þ

,,Ég mun sjá um þetta mál á morgun, ekki í kvöld. Við ætlum að fagna þessum sigri,“ sagði Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig