fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Valur riftir samningi við Jesper sem er sagður steinhissa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 13:50

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur rift samningi sínum við danska varnarmanninn, Jesper Juelsgård en frá þessu er greint á Vísir.is.

Vísir hefur samkvæmt heimildum að Valur hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi Jesper og að það hafi komið honum í opna skjöldu.

Jesper kom til Vals fyrir tímabilið og hefur átt ágætis spretti en Arnar Grétarsson er að taka við sem þjálfari liðsins.

Arnór Smárason og Sebastian Hedlund að verða samningslausir og fá ekki boð um nýjan samning samkvæmt Vísi.

Þá er Heiðar Ægisson búin að gera samkomulag um að rifta samningi hans en hann kom til Vals fyrir þessa leiktíð.

Sigurður K Pálsson framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Vals staðfesti þessi tíðindi við 433.is að búið væri að rifta við Jesper.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig